FrÚttir
15.12.12
Lagnaver­laun
Lagnaver­laun...

Ísloft hefur hlotið viðurkenningu Lagnafélags Íslands fyrir gott handverk við smíði og uppsetningu   á loftræsikerfi í Hörpu. Viðurkenningin var afhent við hátíðlega athöfn þ. 28. nóv. s.l.. Hönnun kerfisins var á höndum Mannvits/Rambøll og ÍAV en aðrir lagnaverktakar við verkefnið, sem einnig var veitt viðurkenning, voru pípulagnasvið ÍAV, Rafholt og Iðnaðartækni. Jafnframt var þeim félögum, Steini Þorgeirssyni véltæknifræðing og Valdimari K Jónssyni blikksmíðameistara, veitt viðukenning fyrir þeirra framlag til blikksmíðagreinarinnar s.l. 50 ár.

Valdimar og Ólafur sáttir saman