Fréttir
19.10.14
Takmörkuð starfsemi vegna starfsmannaferðar
Vegna starfsmannaferðar verður takmörkuð starfsemi hjá okkur fimmtudaginn og föstudaginn 23.10 til 24.10.2014. Hægt er að hafa beint samband við Daða Sigurgeirsson í síma 8547904 varðandi þjónustu. Reyndar verður öll vikan meira eða minna í "hægagangi" því fyrri hluta vikunnar mun all nokkur hluti starfsmanna einnig fara á Euroblech verkfæra- og vélasýninguna í Hannover.