FrÚttir
15.06.15
Verkefnin

Ísloft vinnur nú að ýmsum stórum og krefjandi verkefnum, má þar m.a. nefna loftræsikerfi í lyfjaverksmiðju Alvotech, einangrun og álklæðningar á Hellisheiði, loftkælikerfi í Gagnaver Verne Global, Loftræsikerfi í Kerbrotasmiðju Norðuráls ofl. ofl.. Öll verkefnin eru umfangsmikil og því verkefnastaða fyrirtækisins mjög góð.