FrÚttir
18.03.15
Nřr Fj÷llokkur
Nřr Fj÷llokkur...

Nýr Fjöllokkur var tekinn í notkun í byrjun mars. Um er að ræða sannkallaða byltingu í framleiðslu fyrirtækisins. Um er að ræða 6 ,,hausa" lokk með miklum vinnsluhraða og nákvæmni. Eldri lokkurinn sem við höfum notað hingað til verður áfram í fullri notkun og með því er framleiðsluöryggi tryggt.