FrÚttir
19.03.20
Covid-19

Viðskiptavinir athugið: Vegna Covid-19 faraldursins þá verður öll umferð viðskiptavina mjög takmörkuð í eða um húsnæði Íslofts. Eingöngu er opið fyrir aðgengi um aðalinngang að Bíldhshöfða 12. Viðskiptavinir eru beðnir um stoppa innan við aðaldyr, spritta hendur og bíða þar til að tekið verður á móti þeim. Allur umgangur innan verkstæðis er með öllu óheimill. Ávalt skal halda að lágmarki tveggja metra  fjarlægð milli manna. Að loknu erindi þá skal aftur spritta hendur áður en húsið er yfirgefið. Innan fyrirtækisins hafa verið gerðar víðækar ráðstafanir sem allar miðar að því að minnka smithættu eins og kostur er. Vinsamlega virðið þessar reglur í hvívetna