FrÚttir
12.04.20
Covid faraldurinn

Enn heldur bárattan áfram gegn Covid faraldrinum. Aðgerðir fyrirtækisins hafa gengið vel og viðskiptavinir hafa sýnt takmörkuðu aðgengi að fyrirtækinu og starfsmönnum þess fullan skilning og erum við ákaflega þakklát fyrir það. Væntanlegar eru nýjar tillögur frá sóttvarnalækni um aðgerðir næstu vikna sem eftir atvikum getur haft áhrif á okkar starfsemi. Við uppfærum okkar reglur til samræmis við það en mjög líklega verða þær að mestu óbreyttar