Framleiðsla

ÍSLOFT er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og útvegun loftræsibúnaðar, og leitast við að uppfylla og mæta þeim kröfum sem viðskiptavinurinn óskar eftir, enda fyrirtækið búið þeim mannauð og tækjum til að leysa alla almenna blikksmíðavinnu til útskurðar og samsetningar á ýmsum útfærslum loftræsilagna, þakáfellum og klæðningarvinnu, s.o. járnsmíðavinnu.

Við framleiðum og setjum upp:

 

Ennfremur:

  • Höfum yfir að ráða öflugum framleiðsluvélbúnaði t.d. 6 metra beygjuvélum og tölvustýrðri skurðarvél