Þjónusta- Gerum þjónustusamninga við fyrirtæki og stofnanir um reglubundið eftirlit loftræsikerfa, t.d. með heimsóknum einu sinni á ári, tvisvar á ári , eða eftir öðrum óskum viðskiptavinarins.
- Síuskipti.
- Yfirferð stjórnbúnaðar.
- Yfirferð loftræsibúnaðar ásamt öðrum öðrum íhlutum loftræsikerfa.
- Smíðum og lögum vatnshitaelement.
|