Allar gerðir loftræsikerfa

Ein meginstarfsemi fyrirtækisins er uppsetning loftræsikerfa. Á síðustu árum hefur Ísloft annast fjölda slíkra verkefna, bæði stórra og smárra, og má þar nefna Kárahnjúkavirkjun, Hellisheiðavirkjun, Bauhaus, Höfðatorg, KB-Banka, IKEA, Glæsibæ, Fótboltahús Kópavogi, Tónlistar og Ráðstefnuhús, Háskólann í Reykjavík, Íþrottahús HK, ásamt ýmsum skólabyggingum.