Eldvarnahurðir

Fyrirtækið hefur til margra ár framleitt eldvarnahurðir sem hafa hlotið almenna viðurkenningu á markaði fyrir gæði og áreiðanleika. Kappkostum að eiga ávalt hurðir fyrirliggjandi á lager, en einnig eru hurðirnar framleiddar eftir málum í mörgum stærðum og gerðum. Stöðluð gatmál í veggi er hæð 2100 mm (frá endanlegu gólfefni) og breidd 900, 1000 og 1100 mm

Image result for eldvarnarhurðir

Eldvarnahurðir frá Ísloft hafa hlotið viðurkenningu Brunamálastofnunar